icon_512

Nú þurfa iPad notendur ekki lengur að hafa áhyggjur af því að vita ekki hvaða jólasveinn kemur næst til byggða, því í dag kom Jólasveinadagatalið í App búðirnar um allan heim.

Um er að ræða app/smáforrit sem keyrir á iPad spjaldtölvum.  Í jólasveinadagatalinu er hægt að fá áminningu um hvaða jólasveinn kemur næstu nótt og senda hana á Facebook þannig að jólastressaðir vinir þar séu líka með á nótunum. Í dagatalinu er einnig hægt að nálgast helstu upplýsingar um þá bræður, foreldra þeirra og jólaköttinn, ásamt því að spila lítinn jólaleik til að stytta biðina fram að jólum. Von er á enskri útgáfu af Jólasveinadagatalinu innan örfárra daga.

Jólasveinadagatalið er frítt og er hægt að sækja það hér: https://itunes.apple.com/app/jolasveinadagatali/id755388950?ls=1&mt=8

 

 

[postgallery_grid id=”grid_” data_source=”data-4″ orderby=”ASC” flickr_set=”No username entered” slidesetid=”Jóla2,Jóla_skjáskot,Jólasveinar” content_type=”textimage” lightbox=”yes” imageeffect=”frame” imgwidth=”300″][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column width=”1/1″][/vc_column][/vc_row]